Jónsmessunótt er nótt kynjavera og galdra því þá eru skilin milli raunheima og kynjaheima óskýr og jafnvel opin sumsstaðar. Því væri tilvalið að koma með óskir og fyrirbænir á miðum til þess að senda með logagöldrum til vera sem gætu jafnvel orðið við þeim