Hólaneskirkja á Skagaströnd
Guðsþjónusta sunnudaginn 12. október kl. 14.00. Sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur setur séra Bryndísi Valbjarnardóttur inn í embætti.
Í dag laugardaginn 20. september kl 14.00 verður listaverkið Sólúr sem reist hefur verið á torgi í miðju Skagastrandar formlega vígt.
Listaverkið er eftir hinn þjóðkunna listamann Magnús Pálsson og er tilvísun í samspil tímans og sólargangsins þar sem gömul eyktarmörk eru í heiðri höfð.