Ljósugöngu er lokið. Við komum kl. 17 að Grænumýrartungu og höfðum þá náð markmiði okkar að ganga 87 km á 3 dögum. Veðrið var okkur erfitt alla dagana.
Jónsmessunótt er nótt kynjavera og galdra því þá eru skilin milli raunheima og kynjaheima óskýr og jafnvel opin sumsstaðar. Því væri tilvalið að koma með óskir og fyrirbænir á miðum til þess að senda með logagöldrum til vera sem gætu jafnvel orðið við þeim