Kardemommubærinn í Fellsborg.
Leikrit um daglegt líf sem fléttast kringum lög við vinnuna eru upplífgandi og sálarbætandi, enda kannast allir við eitthvað af því sem þar er fjallað um.
Í kvöld fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00
ætlar Svanhildur Gunnarsdóttir safnakennari hjá Árnastofnun að sýna fólki eftirlíkingu af þjóðargerseminni: Flateyjarbók.