Lárus Ægir gaf Hólaneskirkju nýjan KAWAI-flygil til minningar um móður sína, Soffíu Lárusdóttur. Kristján Jóhannsson ásamt Jónasi Þóri, píanóleikara og Matthíasi Stefánssyni, fiðluleikara héldu fína tónleika á eftir.
Ég setti saman á kubb myndir frá Ljósmyndasafni Skagastrandar,Sæborg,Guðrúnu Jónu,Moniku,mér og fleirum sem rúlluðu á tjaldi á 25 ára afmæli Dvalarheimilisins Sæborg.
Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson Rithöfundarnir þrír lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströnd